Fréttir

Heildarverðmæti sölu tónlistar á Íslandi árið 2021 þau hæstu frá upphafi. Streymi á tónlistarveitum 89% af heildarverðmætum. Um það bil 105.000 greiðandi áskrifendur að streymisveitum. Íslensk tónlist er um 18% af tónlist sem streymt er á Spotify á Íslandi. 6 af 10 mest streymdu...