- Heildarverðmæti sölu tónlistar á Íslandi árið 2021 þau hæstu frá upphafi.
- Streymi á tónlistarveitum 89% af heildarverðmætum.
- Um það bil 105.000 greiðandi áskrifendur að streymisveitum.
- Íslensk tónlist er um 18% af tónlist sem streymt er á Spotify á Íslandi.
- 6 af 10 mest streymdu plötunum árið 2019 voru íslenskar.
- Bríet átti næst mest streymdu breiðskífuna og mest streymda lagið.
- Íslenskar hljómplötur um það bil 36% verðmæta sölu á CD og vínyl.
- Erlend tónlist um það bil 80% heildarverðmæta streymis og eintakasölu.
- Víkingur Heiðar átti söluhæstu hljómplötuna á CD og vínyl á árinu 2021.
- 44% aukning verðmæta í sölu vínyls milli ára.
- Vínylplötur telja nú 79% verðmæta eintakasölu erlendrar tónlistar á Íslandi.
Skrifað þann 18.03 2021 - 23:47
í Fréttir